Húseiningar sem má púsla saman á ýmsan hátt og skapa ţannig rými undir fjölbreytta starfssemi.

Viđ seljum eđa leigjum fćranlegar húseiningar sem geta nýst á fjölbreyttan hátt.

Húsin eru ađ fullu einangruđ međ tveimur opnanlegum gluggum.
Grunngerđin 14 m2 ađ flatarmáli međ raflögn, tenglum, rafmagnsofni og ljósum. Dyrum má lćsa bćđi ađ utan og innan.

Möguleikarnir eru fjölmargir og hćgt er ađ afgreiđa húsin sérsniđin ađ ţínum ţörfum. 

Viđ bjóđum upp á hagkvćmar húseiningarvinnubúđirsalernalausnirskrifstofuhúsnćđigistieiningarvöruskemmur  ofl.

 

Hér má sjá bćkling um húseiningar.  


   

  

Heimsíđa Contimade sem framleiđir ţessi smáhýsi. 


Húsin frá Contimade eru framleidd samkvćmt ýtrustu gćđakröfum og hafa reynst vel viđ íslenskar ađstćđur.

Til ađ fá nánari upplýsingar um húsin sem Hafnarbakki-Flutningatćkni ehf. býđur upp á er hćgt ađ senda fyrirspurn á hafnarbakki@hafnarbakki.is eđa í síma 535 2550, nú eđa koma í heimsókn í Hringhellu 6.