Gámar
Hjá okkur fćrđu margar gerđir af gámum, notuđum eđa nýjum, til sölu eđa leigu t.d. stálgáma, frystigáma, hálfgáma, einangrađa gáma o.fl

Gámur er hagkvćm og einföld lausn á ýmsum geymsluvandamálum, hvort sem ţú ert bóndi, verktaki, fiskverkandi, flutningabílstjóri...... Einnig getur gámur veriđ hentug lausn til geymslu á búslóđum. Viđ sendum og sćkjum gáma hvert á land sem er.
 
Međ ţví ađ fella gám ađ umhverfinu getur hann hentađ sem geymsla viđ sumarbústađ eđa golfvelli o.fl. stöđum.