Bag press

Þjappar blautu rusli
Pokapressan þjappar rusli í plastpoka stálhólki til
að koma í veg fyrir að pokinn rifni. Pressan er
sérlega hentug fyrir plast og dósir og fyrir blautt
rusl.

Auðvelt er að færa pressuna sem er á hljólum
sem hægt er að læsa. Dagleg notkun er einföld
og fljótlegt er að skipta um plastpoka.

Yfirborðið er galvanhúðað þannig að pressan
stenst erfið umhverfisskilyrði.

Smelltu hér til að sækja pdf skjal
 

Smelltu til ađ stćkka
Fleiri myndir