B3

Þar sem plássið er takmarkað
B3 vélin er ein minnsta baggapressan okkar.
Grunnmál hennar eru aðeins 720 x 820 mm og
230V tengið hentar allstaðar.
Til að tryggja að hólfi sé ekki fyllt um of er B3
vélin með ljós sem blikkar þegar baggapressan
er orðin full og pressuplatan helst niðri.
Ennfremur er böggun einfölduð með því að
hægt er að draga böndin beint út um
framhliðina.

Smelltu hér til að sækja pdf skjal
 

Smelltu til ađ stćkka
Fleiri myndir